Neitunarvald

Og hvar er neitunarvald þjóðarinnar, með kosningunum var þjóðin að kjósa ekki bara að seigja NEI við samningnunum heldur líka að láta álit sitt í ljós að hún vildi ekki taka á sig greiðslur Icesave skulda til hollendinga og breta.

Í hvaða umboði er InDefence í viðræðum við hollendinga núna.

Hvernig væri að virða vilja þjóðarinnar.


mbl.is Spurðu hvassra spurninga
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Kjörsókn

Vonandi eru íslendingar bara seinir á að drífa sig út og kjósa, það er ótrúlegt ef öll þjóðin nýtur ekki kosningarrétt sinn og kjósi gegn því að festa sig og næstkomandi kynslóðir um að borga skuldir fjárglæframanna út í heimi.
mbl.is Frekar dræm kjörsókn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Fréttamenska BBC

Ég hlustaði á fréttirnar hjá BBC í gærkveldi þar sem fréttamenn höfðu viðtal við íslendinga í Reykjavík og spurði þá meðal annars hvort þeir ættli að kjósa,  allir sögðu að þeir ættluðu að kjósa og kjósa NEI.  Í fréttamensku BBC var margendurtekið að íslendingar hefðu átt  Icesave ekki nokkrir íslendingar heldur var fréttin sett upp á þann hátt að íslenka þjóðinn hafi átt bankann aldrei sagt að þetta hafi verið banki í einkaeign af nokkrum íslendingum, svona er fréttamenska þeirra út um heiminn.

Ég tel mjög líklegt að margir þeir sem spurðir voru af BBC fréttamönnum hafi sagt að þeir ættli ekki að borga skuldir nokkra fjárglæframanna fráÍ Islandi en það hafi verið klippt út úr fréttini, en allavega þá kom þessi frétt út með röng skilaboð um eigendur Icesave. 


mbl.is Skrítin þjóðaratkvæðagreiðsla
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Icesave og kosningar

Ég get ekki skilið hvers vegna samningsnefd er í Bretlandi, í hvað umboði er þessi samningsnemd.

Ég veit að það er ekki þóðarinnar, því hún kaus um þjóðaratkvæðagreiðslu sem var samþykkt að yrði   6 mars og er þegar hafinn.

Margir eru nú þegar  búnir að kjósa,  þar sem kosningar eru hafnar um Icesave málið er þá ekki ólöglegt af ríkisstjórnini að  taka fram fyrir hendur þjóðarinnar og rétt kjósenda um að kos þeirr sé virkt.

Er þar af leiðandi ekki ríkisstjórnarinar að bíða fram yfir kosningar og sjá útkomu hennar áður en hugsað er frekar um samningsnemd.


mbl.is Fundur fyrir hádegi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

19 prósent.

Hvað eru þessi 19 prósent að hugsa, eða kanski hugsa þau ekki.

Að vilja taka á sig að borga skuldir einkarekina fyrirtækja  fjárglæframanna sem þessa.

það er ekki verið að hugsa, hvað verið er að leggja á framtíðarkynslóðir með þessu hugsunarleysi.

né hvaða skaða það gerir núverandi kynslóð þjóðarinar.

Kanski að þessi 19 prósent misskilji hvað verið er að kjósa um og þurfi frekari skýringu á málinu.


mbl.is 74% gegn Icesave-lögum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Icesave deilan

Mér er hugsað til baka til upphafs falls Icesaves, ef mig misminnir ekki þá hafði Davíð verið farin að hafa áhyggjur af Icesave og tala um að Icesave væri komin í hála stöðu en enginn hlustaði á hann.

Þjóðin hélt að þessir útrásarvíkingar væru svo klárir í fjármálum að þeir gætu lagt hvert stórfyrirtækið innlendis og erlendis undir sig en spilaborginn féll.

Þegar Brown hafði svo samband við Davíð Oddson seðlabankastjóra sagði hann að þjóðin væri ekki ábyrgð fyrir Icesave en aftur var ekki hlustað á hann.

Davíð var borin út úr seðlabankonum  þegar ríkisstjórnin féll sem hafa kanski verið stór mistök hjá Jóhönnu og Steingrími þarna voru þau að fara inná svið sem þau höfðu hvorki reynslu né kunnáttu á.

Davíð hefur verið í gegn um árin góður stjórmálamaður og haft bein í nefinu til að greiða úr vandamálum og hefði trúlega gert betur en Jóhanna og Steinrímur.

 Þess ber að geta að ég kaus Steingrím sem ég tel hafa verið stór mistök.

 

 


mbl.is Icesave-fundur hafinn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

icesave/kosningar

Það er fjöldinn allur af þjóðini sem heldur að ekki sé hægt að kjósa fyrr en 6 mars og ekkert virðist vera ert til að upplýsa þjóðina betur um að hægt er að kjósa strax.

Góðu kjósendur hringið í sýsluskriftofu ykkar og spyrjið hvar þið getið kosið..


Hollendingar

Er nokkur ástæða til þess að vera að ræða málið við hollendinga um Icesave, islendingar hafa áhveðið að kjósa um þessi mál og margir þegar búnir að kjósa og meirihluti kemur trúlega með að vera á móti þeirri kúgun sem hefur staðið yfir með að láta þjóðina vera að borga fyrir skuld sem hún á ekki.

Nú eru þeir að reina að drífa þetta af áður en úrslit kosninga koma fram og orðnir hræddir.

Það var samþykkt og boðað til kosninga af ríkisstjórnini og kosningar eru hafnar, ef að fara á að össlast í einhverja samninga núna fyrir kosningar þá er verið að brjóta á lýðræði íslensku þjóðarinnar.

Og hvað skeður þá.


mbl.is Icesave fundur á morgun
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Kóngulógavefur

Hvað gengur fyrir Þórólfi, hvernig í ósköpunum getur hann verið sáttur við það tilboð sem lagt var fyrir ríkisstjórnina síðsliðinn föstudag.

Þetta tilboð og öll önnur tilboð eiga sér engvan rétt og ég  get ekki skilið hve sumir geta verið sáttir við það að verið sé að eyða tíma í að ræða við breta og hollendinga um tilboð o samninga.

Það sem bretar og hollendingar eru að gera núna er svipað og kóngulóginn gerir við flugurnar þegar hún tælir þær inn í vefinn og festir þær svo þær sleppa ekki aftur.

Þeir eru að beita öllum ráðum núna til að festa ríkistjórnina í samningsgjörðum  vegna þess að þeir eru hræddir við kosningarnar og úrslit þeirra.

.


mbl.is Þórólfur ekki ósáttur við Icesave-tilboð
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Sorg

Það yrði mikill sorgardagur fyrir íslensku þjóðina ef að fara á að gera einhverja samninga eða gagntilboð gegn hennar vilja.

Það sýndi að það er ekki lengur til lýðræði í landinu, athugið hjá sýslumanni hvar hægt er að kjósa fyrir sjötta mars og allir drýfið ykkur í að kjósa sem fyrst..

Guð veri með þjóðini og blessi.


mbl.is Jafnvel gagntilboð í dag
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband