Forseti Íslands

Ólafur Ragnar Grímsson hefur verið íslensku þjóðini til sóma, hann talar vel og skýrt um okkar mál.

Það er þó eitt sem ég er ekki sátt við í sambandi við Icesave umtalið, það er þegar talað er um Icesave þá er sagt íslenska bankann.

Er ekki hægt að skilgreina Icesave frá að seigja íslenskann banka,  til banka sem var í eigu fárra eða nokkra íslenskra aðila.

Með því að seigja bara íslenskan banka, þá fyrir marga sem vita ekki betur hjómar það sem íslenska þjóðin hafi átt bankann.

Ég er heldur ekki sátt við þegar sagt er að  íslendingar vilji borga einhvað.

Heldur óskaði ég að seigja ekkert um slíkt fyrr en búið er að setja þetta mál fyrir Alþjóðardómstólinn og sjá hver úrskurðurinn yrði.

Forseti okkar er besti talsmaður okkar og gott væri ef hann fengi völd til að sjá um þetta mál, án áhrifa frá Jóhönnu og Steingrími, kanski að það ætti að vera í þjóðarkosninguni líka.


mbl.is „Það er verið að kúga okkur"
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurður Haraldsson

"Samála" Jóhanna og Steingrímur eru ekki að standa sig þau eru vanhæf og ættu að víkja strax!

Sigurður Haraldsson, 30.1.2010 kl. 18:27

2 identicon

Rétt hjá þér Kristín.  Þetta var ekki íslensku ríkisbanki.  Þjóðin ber því ekki ábyrgðina sem Jóhanna og Steingrímur eru að reyna að krossfesta okkur með.

Við hljótum öll að vera sammála um að við höfnum því að borga óreiðu-skuldir íslenskra einka-vina-væddra fjár-glæpamanna, sem enn fá að valsa óáreittir um allt valdakerfið og stofnanir ríkisins.

Við segjum auðvitað NEI, þingmenn allir hljóta líka að gera það...að lokum.  Eða vilja einhverjir þingmenn eingöngu ganga erinda fjár-glæpamanna, en ganga gegn forsetanum og þjóðinni?  Þeim verður aldrei stætt á því.

Við segjum öll NEI!

Pétur Örn Björnsson (IP-tala skráð) 30.1.2010 kl. 18:35

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband