Talsmaður

Forseti  Íslands  Ólafur Ragnar Grímsson, hefur sýnt bæði heiminum og okkur íslendingum að hann er góður talsmaður fyrir íslensku þjóðina,  það er að seigja sá besti fram að þessu í sambandi við Icesave málið og tel ég að þjóðin hafi ekki efni á að hann taki sér hlé, ásamt þvi  tel ég þann sem fer fram á það ekki hafa velferð íslensku þjóðarinar í huga.

Ég gef bæði Forseta okkar Hr. Ólafi Ragnari Grímsyni  ásamt Birgittu Jónsdóttir lof fyrir frammistöðu sína í kynningu máls okkar viðvíkjandi Icesave út um heim og heima.


mbl.is „Taktu leikhlé, herra forseti"
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hólmfríður Bjarnadóttir

Forsetinn er að spila einleik í útlöndum þessa dagana. Embætti forsetans er ekki pólitískt og ef sitjandi forseti tjáir sig um stefnumál sitjandi ríkisstjórnar, þá ber honum/henni að gera það á forsendum stjórnarstefnunnar eins og hún er á hverjum tíma, eða þegja ella.

Hólmfríður Bjarnadóttir, 1.2.2010 kl. 13:38

2 Smámynd: Kristín H Berg Martino

Þetta Icesave mál er vandamál allra þjóðarinnar og tel ég því að það sé ekki hægt að skilgreina það sem pólitískt mál eins og komið er heldur þjóðarhremmingu.

Þar sem sem forseti okkar hefur sýnt fram á að hann er góður talsmaður fyrir íslensku þjóðina það er sá besti fram að þessu víðvíkjandi Icesave þá tel ég að þjóðin þurfi á honum að halda til kynningu okkar mála varðandi Icesave ásamt Birgittu Jónsdóttir þau hafa bæði sýnt framúrskarandi hæfni til kynningu okkar mála, burt séð frá allri pólitík.

Kveðja Kristín

Kristín H Berg Martino, 1.2.2010 kl. 13:52

3 identicon

Því meira sem kemur frá slíkum mannvitsbrekkum eins og Karli Th. Birgissyni, því betra fyrir okkur sem erum tilbúnir að berjast alla leið fyrir hagsmunum þjóðarinnar um alla framtíð.  Þeir fara ekki saman með hagsmunum Samfylkingarinnar eða öðrum sem taka erlenda hagsmuni fram yfir þjóðarinnar, eins og öllum ætti að vera orðið vel ljóst.

Guðmundur 2. Gunnarsson (IP-tala skráð) 1.2.2010 kl. 14:51

4 Smámynd: Sigurður Haraldsson

Birgitta stendur sig vel ekki gerspilltur stjórnmálamaður eins og svo margir því miður forsetinn er góður málsvari fyrir okkur nú á ögurstund og samfylkingarmenn að reyna tala hann niður það kalla ég landráð!

Sigurður Haraldsson, 1.2.2010 kl. 15:24

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband