Umræðan

Það er rétt, þetta er einelti.

Bretar og hollendingar haf lagt okkar littlu þjóð í einelti og ríkistjórninn þorir ekki annað en að gefa  það sem þeir vilja pína út úr henni, þó svo að þeir hafi rangt fyrir sér.

Ég hélt ð það væri ekki háttur íslendinga að láta fara svona  með sig.

Hvar er kjarkurinn sem forfeður okkar sýndi í þorskastríðinu gagnvart bretum og létu ekki bugast.

Forfeður okkar væri ekki ánægðir með framgang þessa mála eins og þau eru í dag.


mbl.is Bretar og Hollendingar hætti einelti
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

jaa í Þorskastríðinu þá vorum við mikilvæg, í þeim skilningi að við vorum hernaðarlega vel staðsett, gátum hótað að fara úr Atlandshafssambandinu og annað eins.

Núna erum við akkúrat einskins virði, 99% af löndum heims mundu trúlega ekki taka eftir því ef við færum á hausinn og restin af löndunum væri bara alveg sama.

Ömurleg staða sem við erum í, 2 valmöguleikar. gefum skít í Holland og Bretland og  vonum að einhverjir aumki sér yfir okkur og taki upp okkar málstað og leyfi þeim ekki að valta yfir okkur, hinn er að borga þetta og vona að við getum það og lifum af. 

 Sannleikurinn er bara sá að flestum er bara nákvæmlega sama um okkur, þó svo að mbl nái að sigta úr einhverjar fréttir hér og þar af fólki sem sýnir okkur stuðning þá er ég bara svo hræddur um að Bretar og Holland bara valta yfir okkur og heiminum yrði bara sama.

Tryggvi (IP-tala skráð) 15.1.2010 kl. 01:38

2 Smámynd: Adda Þorbjörg Sigurjónsdóttir

Tryggvi: Í þorskastríðinu vorum við að ganga þvert á alþjóðalög og okkur tókst það með inngripum Bandaríkjamanna. Nú er staðan í raun betri því við erum með lögin okkar megin og það kemur að því að ef UK og Hollendingar fara að draga þvinganir á langinn að alþjóðaálitið fer að bitna harkalega á þeim. Dæmi þessa eru þegar að koma í ljós. AGS má heldur ekki við því að missa frekara traust. Við verðum að treysta því að rétt sé rétt því við getum ekki vitað hvar hitt endar.

Adda Þorbjörg Sigurjónsdóttir, 15.1.2010 kl. 05:50

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband