Hörmulegt

Þetta eru hörmulegar fréttir.

Geir Haarde var ekki einræðisherra hann vann með öðrum ráðherrum í síðust stjórn sem ekki voru blindir.

Fyrverandi starfsbræður hans sitja nú í núverandi ríkisstjórn og kasta sökini á Geir Haarde.

Semsagt þeir eru síns eiginn dómarar og dæma sjálfan sig saklausa.

Þeir ættu að skammast sín,, er núverandi ríkisstjórn vitandi  að vinna á móti meiginhluta þjóðarinnar í sambandi við Icesave og ESB.

Þetta er orðin ljót staða sem ríkisstjórn Íslands  og þjóðin er í núna.

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

  dæma sjálfan sig saklausa ásamt því að kasta steininum á einn


mbl.is Mál höfðað gegn Geir
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Nei, en hann var í forsæti fyrir stjórnina sem var á vakt þegar allt hrundi. Ég gleðst bara að einhver er dreginn til ábyrgðar fyrir afglöp gagnvart eigin þjóð, hvað er það annað en landráð? Og hvað er það að styðja svona við bakið á kvölurum sínum annað en Stokkhólms einkenni á slæmu stigi? Ég bara spyr...

Magnús (IP-tala skráð) 28.9.2010 kl. 18:54

2 identicon

Málið getur alls ekki snúist um það, magnús, heldur hvort hann hafi brotið lög eða ekki.  Ef þú kynnir þér málið sérðu að þetta mál er byggt á sandi og óskhyggjum.  Engir möguleikar eru á sakfellingu ef málið nær svo langt.

stebbi (IP-tala skráð) 28.9.2010 kl. 20:40

3 identicon

Rétt Kristín. Það gengur bara ekki upp að eyða öllum þessum peningum i svona bull, Geir verður dreginn fyrir dóm það er eitt sem vist er eftir það sem kom fram á leikskólanum(ALÞINGI) í dag, en han verður alldrei dæmdur sekur. Það er svo mikið sem vantar til að hann hafi verið viðriðinn einhvert glæpsamlegt athæfi. Þetta er skrípaleikur aldarinnar og almenningur þarf að standa fyrir brúsanum í vonlausu máli, ef... ég meina stórt EF,,,, han skyldi verða dæmdur eftir ára langt málatóf þá fer þetta síðan fyrir manréttindardómstólinn, svo þetta er prosess uppá 7-10 ár. Sem sagt pólitískur loddaraskapur. Þetta er eingöngu samþykkt til að halda saman littlu Gunnu og litla Jón= Hönnu og Steina. Ég er ekki Geirs maður en hann á þetta ekki skilið að axla ábyrð á allri græðgisvæðingunni. Vonandi hefur hann nógu breitt bak fyrir allan þennan skrýpaleik.

Ingolf (IP-tala skráð) 28.9.2010 kl. 21:51

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband