Fréttamenska BBC

Ég hlustaði á fréttirnar hjá BBC í gærkveldi þar sem fréttamenn höfðu viðtal við íslendinga í Reykjavík og spurði þá meðal annars hvort þeir ættli að kjósa,  allir sögðu að þeir ættluðu að kjósa og kjósa NEI.  Í fréttamensku BBC var margendurtekið að íslendingar hefðu átt  Icesave ekki nokkrir íslendingar heldur var fréttin sett upp á þann hátt að íslenka þjóðinn hafi átt bankann aldrei sagt að þetta hafi verið banki í einkaeign af nokkrum íslendingum, svona er fréttamenska þeirra út um heiminn.

Ég tel mjög líklegt að margir þeir sem spurðir voru af BBC fréttamönnum hafi sagt að þeir ættli ekki að borga skuldir nokkra fjárglæframanna fráÍ Islandi en það hafi verið klippt út úr fréttini, en allavega þá kom þessi frétt út með röng skilaboð um eigendur Icesave. 


mbl.is Skrítin þjóðaratkvæðagreiðsla
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband