4.2.2010 | 01:03
hugarfarsbreitingar gagnvart Íslandi
Það má þakka Forseta Ísland Ólafi Ragnari Grímssyni fyrir útskýringar hans á alþjóðarvetfangi fyrir hugarfarsbreytinga margra þjóða gagnvart Íslandi.
Þetta er hlutur sem ríkisstjórninn hafði ekki lag á að koma á framfæri.
Kemur ekki á óvart | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.