18.2.2010 | 01:25
Þjóðaratkvæðagreiðsla
Í dag gerði ég mér ferð til íslenska konsúllsins í Orlando og kaus hjá honum utan kjörstaðar gegn því að íslenska þjóðin tæki á sig Icesave skuldina. Margir íslendingar hafa kosið hér í Florida og vonandi verða landar okkar hér heima á Fróni ekki okkar eftirbátar og noti kosningarrétt sinn..
InDefence með opna fundi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.