18.2.2010 | 15:20
Viðræður og þjóðaratkvæðagreiðsla
Það á bara ekki að borga neitt, þetta er ekki skuld þjóðarinnar.
Íslenska þjóðinn á ekki þennan skuldabagga.
Auðvitað vilja bretar og hollendingar semja áður en þeir missa þetta allt út úr höndunum.
Ég get ekki skilið þessa einbittni hjá ríkisstjórnini að vera í áframhaldandi viðræðum um þessi mál.
Nú er beðið eftir úrslitum þjóðaratkvæða greiðslu og má seigja að með þessum viðræðum ríkisstjórnarinar þá sé hún að rugla almenning í hvað sé að ske og margir spyrja sjálfan sig hvort það eigi að kjósa eða ekki verða úrslitum kosninga þessa virkt.
Þetta er snar ruglað allt saman.
En ég er ánægð með að hafa kosið í gær og vonandi drífur þjóðin sig í að kjósa.
Skýrist á næstu klukkustundum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.