22.2.2010 | 18:47
Kóngulógavefur
Hvað gengur fyrir Þórólfi, hvernig í ósköpunum getur hann verið sáttur við það tilboð sem lagt var fyrir ríkisstjórnina síðsliðinn föstudag.
Þetta tilboð og öll önnur tilboð eiga sér engvan rétt og ég get ekki skilið hve sumir geta verið sáttir við það að verið sé að eyða tíma í að ræða við breta og hollendinga um tilboð o samninga.
Það sem bretar og hollendingar eru að gera núna er svipað og kóngulóginn gerir við flugurnar þegar hún tælir þær inn í vefinn og festir þær svo þær sleppa ekki aftur.
Þeir eru að beita öllum ráðum núna til að festa ríkistjórnina í samningsgjörðum vegna þess að þeir eru hræddir við kosningarnar og úrslit þeirra.
.
Þórólfur ekki ósáttur við Icesave-tilboð | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.