24.2.2010 | 21:01
Hollendingar
Er nokkur ástæða til þess að vera að ræða málið við hollendinga um Icesave, islendingar hafa áhveðið að kjósa um þessi mál og margir þegar búnir að kjósa og meirihluti kemur trúlega með að vera á móti þeirri kúgun sem hefur staðið yfir með að láta þjóðina vera að borga fyrir skuld sem hún á ekki.
Nú eru þeir að reina að drífa þetta af áður en úrslit kosninga koma fram og orðnir hræddir.
Það var samþykkt og boðað til kosninga af ríkisstjórnini og kosningar eru hafnar, ef að fara á að össlast í einhverja samninga núna fyrir kosningar þá er verið að brjóta á lýðræði íslensku þjóðarinnar.
Og hvað skeður þá.
Icesave fundur á morgun | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.