25.2.2010 | 16:36
Icesave deilan
Mér er hugsađ til baka til upphafs falls Icesaves, ef mig misminnir ekki ţá hafđi Davíđ veriđ farin ađ hafa áhyggjur af Icesave og tala um ađ Icesave vćri komin í hála stöđu en enginn hlustađi á hann.
Ţjóđin hélt ađ ţessir útrásarvíkingar vćru svo klárir í fjármálum ađ ţeir gćtu lagt hvert stórfyrirtćkiđ innlendis og erlendis undir sig en spilaborginn féll.
Ţegar Brown hafđi svo samband viđ Davíđ Oddson seđlabankastjóra sagđi hann ađ ţjóđin vćri ekki ábyrgđ fyrir Icesave en aftur var ekki hlustađ á hann.
Davíđ var borin út úr seđlabankonum ţegar ríkisstjórnin féll sem hafa kanski veriđ stór mistök hjá Jóhönnu og Steingrími ţarna voru ţau ađ fara inná sviđ sem ţau höfđu hvorki reynslu né kunnáttu á.
Davíđ hefur veriđ í gegn um árin góđur stjórmálamađur og haft bein í nefinu til ađ greiđa úr vandamálum og hefđi trúlega gert betur en Jóhanna og Steinrímur.
Ţess ber ađ geta ađ ég kaus Steingrím sem ég tel hafa veriđ stór mistök.
Icesave-fundur hafinn | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Ég kinka kolli međ bros á vör og hneigi mig líka fyrir ţér Kristín H Berg Martino og lifđu heil.
Jón Sveinsson, 25.2.2010 kl. 17:07
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.