Hörmung og aftur hörmung

Vonandi hefur Geir Haarde sterkar herđar til ađ takast á viđ ţennan skrýpaleik sem honum hefur veriđ hrint inn í.

 

En stendur ekkert til ađ taka ţá sem virkilega tóku fé ţjóđarinnar og annara ţjóđa og breiddu úr sér međ svindli út um víđa veröld til saka.

 

Ţetta er hörmungar leikur sem ríkisstjórninn leikur í sölum Alţingis.

SKÖMM og aftur SKÖMM.

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband