14.12.2009 | 14:28
Icesave
Mér finnst það sjálfsagt að allir taki þátt í þessari kosningu sem Eyjan hefur skipulagt.
Ég þakka InDefence fyrir það framtaka sem það gerði með undirskriftarsöfnunini, ég skrifaði nafn mitt á þann lista og hef þá trú að þær bull undirskriftir sem talað er um séu það fáar að ekki eigi að taka tillit til þeirra.
Það er leiðinlegt að sumt fólk hafi spillt fyrir framtaki þess lista með fáfræðslu og heimsku sinni.
Yfir þrjátíu þúsund manns skrifuðu á þennan lista með nafni og kennitölu og með fullri trú á að
forseti okkar Ólafur Ragnar Grímsson virði vilja þjóðar sinnar.
Kristín
Þjóðarkosning um Icesave á netinu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.